Aðgangur að gögnum

Hér er veittur aðgangur að landupplýsingagögnum SSH. Þeir sem nota landupplýsingakerfi geta tengst fitjuþjónustu gagnaveitunnar beint með því að skilgreina WFS tengingu með slóðina http://ssh.gistemp.com/geoserver/wfs. Þegar tengingin er komin á standa gögnin sem listuð eru hér fyrir neðan til boða.

Þeir sem vilja sækja gögnin án þess að nota landupplýsingakerfi geta valið gagnasett, gagnasnið og hnitakerfi hér fyrir neðan og halað þeim síðan niður.

Gagnasett
AuðkenniHeitiSkýring
Gagnasnið
CSV (Comma Separated Values)
Shapefile
KML (opnast m.a. í Google Earth)
GML
JSON
Hnitakerfi
ISN93 (EPSG 3057)
WGS84 (EPSG 4326)
Sækja gögnin

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) veita aðgang að ofangreindum gögnum án ábyrgðar á áreiðanleika eða öðrum eiginleikum þeirra. SSH ábyrgist heldur ekki neinar afleiðingar sem kunna að hljótast af notkun gagnanna. Heimilt er að afrita, endurnýta og birta gögnin að vild, enda sé getið heimildar, t.d. með orðunum “Byggt á gögn frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu”. Ábendingar um það sem betur mætti fara sendist til hrafnkell(hjá)ssh.is.

Hér birtist vísun á gögnin þegar gagnasett, gagnasnið og hnitakerfi hefur verið valið.