Sýnd er meðalstærð og fjöldi íbúða eftir byggingarári. Byggingarárið er lægsta skráð ártal í hverju staðfangi. Athuga ber að gögnin ná aðeins til húsa sem nú eru í notkun. Byggt á gögnum frá Þjóðskrá íslands, janúar 2017.