Efri myndin sýnir fjölda íbúða eftir herbergjafjölda og byggingarári en sú neðri hlutfall. Byggingarárið er lægsta skráð ártal í hverju staðfangi og miðast við fokheldisstig. Athuga ber að gögnin ná aðeins til húsa sem nú eru í notkun. Byggt á gögnum frá Þjóðskrá íslands, janúar 2017.

ATH: Það má einfalda línuritin og þar með samanburð milli ólíkra stærða með því að smella línur í skýringartextanum efst til vinstri - þannig má velja þær inn og út af línuritinu.